David Beckham elskar Búlluna Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. maí 2014 10:30 Knattspyrnugoðið David Beckham fékk sér hamborgara á Hamborgarabúllunni í London í gær. Það er greinilegt að David finnst borgararnir á íslenska hamborgarastaðnum afar góðir því þetta er í þriðja sinn sem hann heimsækir staðinn á nokkrum vikum. Hamborgarabúllan opnaði í London árið 2012 en David heimsótti staðinn fyrst í lok mars. Þá var hann með son sinn Romeo með sér og tylltu þeir sér á staðnum og gæddu sér á borgara. Búllan virðist njóta mikilla vinsælda í London því aðrar stjörnur sem hafa borðað þar eru tónlistarmaðurinn Jamie Cullum og sjónvarpskonan Claudia Winkleman. England Íslandsvinir Veitingastaðir Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Knattspyrnugoðið David Beckham fékk sér hamborgara á Hamborgarabúllunni í London í gær. Það er greinilegt að David finnst borgararnir á íslenska hamborgarastaðnum afar góðir því þetta er í þriðja sinn sem hann heimsækir staðinn á nokkrum vikum. Hamborgarabúllan opnaði í London árið 2012 en David heimsótti staðinn fyrst í lok mars. Þá var hann með son sinn Romeo með sér og tylltu þeir sér á staðnum og gæddu sér á borgara. Búllan virðist njóta mikilla vinsælda í London því aðrar stjörnur sem hafa borðað þar eru tónlistarmaðurinn Jamie Cullum og sjónvarpskonan Claudia Winkleman.
England Íslandsvinir Veitingastaðir Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira