Stóns með tvenna tónleika á Íslandi 19. maí 2014 23:45 Stóns kunna svo sannarlega að bregða sér í líki Rolling Stones. Mynd/einkasafn „Við vildum gera eitthvað stórt og mikið og nú er allt að gerast,“ segir Björn Stefánsson Jagger, söngvari hljómsveitarinnar Stóns sem leikur lög til heiðurs Rolling Stones. Fyrirhugaðir eru tvennir stórir tónleikar, annars vegar þann 4. október í Háskólabíói og þann 10. október í Hofi á Akureyri. „Þetta hefur alltaf verið að stækka hjá okkur með hverju árinu. Fyrsta giggið okkar var á Players árið 2009 en nú er það Háskólabíó og Hof,“ bætir Bjössi við. Hljómsveitina Stóns skipa ásamt Bjössa þeir, Bjarni Magnús Sigurðarsson gítarleikari, Birgir Ísleifur Gunnarsson píanóleikari, Karl Daði Lúðvíksson bassaleikari og Frosti Runólfsson trommuleikari, en þeir eru allir vel kunnir tónlistarbransanum. Bjössi er líklega best þekktastur fyrir að vera trommuleikari hljómsveitarinnar Mínus. Hvort er skemmtilegra að sitja á bak við settið eða vera fremst á sviðinu? „Þetta er ólíkt en bæði ótrúlega skemmtilegt. Ég hafði ekki mikið sungið áður en Stóns var stofnuð, nema bara í sturtu og svona. Andrea Jónsdóttir plötusnúður kenndi mér svo að halda rétt á míkrafóni fyrir fyrsta giggið okkar,“ útskýrir Bjössi. Stóns varð upphaflega til sem einhvers konar grín í partýi. „Ég og Bjarni vorum oftast fíflast í partýjum á árum áður, ég var sagður vera svo líkur Mick Jagger og ákváðum við bara að kýla á alvöru hljómsveit.“ Stóns ætla sér að leika öll helstu lög Rolling Stones og lofa frábærum tónleikum. „Ég lofa geggjuðum tónleikum.“ Miðasala á tónleikana fer fram á midi.is. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað stórt og mikið og nú er allt að gerast,“ segir Björn Stefánsson Jagger, söngvari hljómsveitarinnar Stóns sem leikur lög til heiðurs Rolling Stones. Fyrirhugaðir eru tvennir stórir tónleikar, annars vegar þann 4. október í Háskólabíói og þann 10. október í Hofi á Akureyri. „Þetta hefur alltaf verið að stækka hjá okkur með hverju árinu. Fyrsta giggið okkar var á Players árið 2009 en nú er það Háskólabíó og Hof,“ bætir Bjössi við. Hljómsveitina Stóns skipa ásamt Bjössa þeir, Bjarni Magnús Sigurðarsson gítarleikari, Birgir Ísleifur Gunnarsson píanóleikari, Karl Daði Lúðvíksson bassaleikari og Frosti Runólfsson trommuleikari, en þeir eru allir vel kunnir tónlistarbransanum. Bjössi er líklega best þekktastur fyrir að vera trommuleikari hljómsveitarinnar Mínus. Hvort er skemmtilegra að sitja á bak við settið eða vera fremst á sviðinu? „Þetta er ólíkt en bæði ótrúlega skemmtilegt. Ég hafði ekki mikið sungið áður en Stóns var stofnuð, nema bara í sturtu og svona. Andrea Jónsdóttir plötusnúður kenndi mér svo að halda rétt á míkrafóni fyrir fyrsta giggið okkar,“ útskýrir Bjössi. Stóns varð upphaflega til sem einhvers konar grín í partýi. „Ég og Bjarni vorum oftast fíflast í partýjum á árum áður, ég var sagður vera svo líkur Mick Jagger og ákváðum við bara að kýla á alvöru hljómsveit.“ Stóns ætla sér að leika öll helstu lög Rolling Stones og lofa frábærum tónleikum. „Ég lofa geggjuðum tónleikum.“ Miðasala á tónleikana fer fram á midi.is.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög