Pepsi-mörkin | 3. þáttur 13. maí 2014 18:00 Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. Pepsi-mörkin verða í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en daginn eftir verður úrdráttur úr þættinum, einskonar styttri útgáfa, aðgengileg hér á Vísi. Það er hægt að sjá allt það helsta um 3. umferðina með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Keflavík er á toppnum í deildinni með fullt hús siga eftir sigur á Breiðabliki en Þór er á botninum, án stiga. Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55 Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Þriðji sigur Keflvíkinga kom í þrettánda leik í fyrra Keflavíkurliðið er á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í gærkvöldi. 13. maí 2014 17:00 Versta byrjun Blika í þjálfaratíð Ólafs Kristjánssonar Breiðablik hefur aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðum Pepsi-deildar karla. Blikar hafa ekki byrjað verr í 22 ár. 13. maí 2014 11:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Þriðja deildartap KR-inga í röð í Laugardalnum KR-ingar hugsa sig örugglega tvisvar um að færa aftur heimaleik sinn á gervigrasið í Laugardal eftir þriðja deildartap sitt í röð í Laugardalnum í gærkvöldi. 13. maí 2014 15:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans. 13. maí 2014 13:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. Pepsi-mörkin verða í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en daginn eftir verður úrdráttur úr þættinum, einskonar styttri útgáfa, aðgengileg hér á Vísi. Það er hægt að sjá allt það helsta um 3. umferðina með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan. Keflavík er á toppnum í deildinni með fullt hús siga eftir sigur á Breiðabliki en Þór er á botninum, án stiga.
Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55 Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Þriðji sigur Keflvíkinga kom í þrettánda leik í fyrra Keflavíkurliðið er á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í gærkvöldi. 13. maí 2014 17:00 Versta byrjun Blika í þjálfaratíð Ólafs Kristjánssonar Breiðablik hefur aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðum Pepsi-deildar karla. Blikar hafa ekki byrjað verr í 22 ár. 13. maí 2014 11:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Þriðja deildartap KR-inga í röð í Laugardalnum KR-ingar hugsa sig örugglega tvisvar um að færa aftur heimaleik sinn á gervigrasið í Laugardal eftir þriðja deildartap sitt í röð í Laugardalnum í gærkvöldi. 13. maí 2014 15:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans. 13. maí 2014 13:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55
Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46
Þriðji sigur Keflvíkinga kom í þrettánda leik í fyrra Keflavíkurliðið er á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í gærkvöldi. 13. maí 2014 17:00
Versta byrjun Blika í þjálfaratíð Ólafs Kristjánssonar Breiðablik hefur aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðum Pepsi-deildar karla. Blikar hafa ekki byrjað verr í 22 ár. 13. maí 2014 11:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52
Þriðja deildartap KR-inga í röð í Laugardalnum KR-ingar hugsa sig örugglega tvisvar um að færa aftur heimaleik sinn á gervigrasið í Laugardal eftir þriðja deildartap sitt í röð í Laugardalnum í gærkvöldi. 13. maí 2014 15:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53
Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans. 13. maí 2014 13:30