Dýrasta flíkin á fjögur þúsund krónur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. maí 2014 20:00 Verslunarkeðjan Primark er búin að afhjúpa nýja vor- og sumarlínu sem heitir Boho Grunge. Dýrasta flíkin í línunni er á 23 pund, rétt rúmlega 4.400 krónur. Línan er innblásin af tónlistarhátíðum og er í henni hægt að finna hippalegar flíkur, skemmtileg mynstur og nóg af gallaefni. Í fylgihlutum eru stórir hattar áberandi sem og bakpokar og stígvél. Primark nýtur aukinna vinsælda en nú eru 269 verslanir starfræktar í níu Evrópulöndum. Flestar verslunirnar eru í Bretlandi en nú er stefnt að því að opna verslun í Boston og fleiri verslanir í Bandaríkjunum árið 2016. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Verslunarkeðjan Primark er búin að afhjúpa nýja vor- og sumarlínu sem heitir Boho Grunge. Dýrasta flíkin í línunni er á 23 pund, rétt rúmlega 4.400 krónur. Línan er innblásin af tónlistarhátíðum og er í henni hægt að finna hippalegar flíkur, skemmtileg mynstur og nóg af gallaefni. Í fylgihlutum eru stórir hattar áberandi sem og bakpokar og stígvél. Primark nýtur aukinna vinsælda en nú eru 269 verslanir starfræktar í níu Evrópulöndum. Flestar verslunirnar eru í Bretlandi en nú er stefnt að því að opna verslun í Boston og fleiri verslanir í Bandaríkjunum árið 2016.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira