Stefán búinn að semja við Fram 21. maí 2014 17:08 Helga Björk Eiríksdóttir, formaður handknattleiksdeildar Fram, ásamt Stefáni við undirskriftina í dag. mynd/fram Stefán Arnarson ætlar ekki að taka sér frí frá þjálfun því hann er búinn að semja við Fram um að stýra kvennaliði félagsins. Stefán skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Framara. Hann er búinn að vera aðalþjálfara kvennaliðs Vals undanfarin sex ár og hætti með liðið eftir að hafa gert það að Íslandsmeisturum um síðustu helgi. "Fram-liðið er geysilega efnilegt og verður spennandi að þjálfa það," sagði Stefán við Vísi skömmu eftir að hafa klárað sín mál við Fram. Hann tekur við liðinu af Halldóri Jóhanni Sigfússyni sem mun þjálfa karlalið FH næsta vetur. "Þetta var góður tímapunktur til þess að hætta hjá Val og mig vantaði nýja áskorun. Ég fæ hana hjá Fram." Nánar verður rætt við Stefán í Fréttablaðinu á morgun. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Stefán hættur með Val Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag. 20. maí 2014 14:50 Þjálfar Fram eða tekur sér frí Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn. 21. maí 2014 06:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Stefán Arnarson ætlar ekki að taka sér frí frá þjálfun því hann er búinn að semja við Fram um að stýra kvennaliði félagsins. Stefán skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Framara. Hann er búinn að vera aðalþjálfara kvennaliðs Vals undanfarin sex ár og hætti með liðið eftir að hafa gert það að Íslandsmeisturum um síðustu helgi. "Fram-liðið er geysilega efnilegt og verður spennandi að þjálfa það," sagði Stefán við Vísi skömmu eftir að hafa klárað sín mál við Fram. Hann tekur við liðinu af Halldóri Jóhanni Sigfússyni sem mun þjálfa karlalið FH næsta vetur. "Þetta var góður tímapunktur til þess að hætta hjá Val og mig vantaði nýja áskorun. Ég fæ hana hjá Fram." Nánar verður rætt við Stefán í Fréttablaðinu á morgun.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Stefán hættur með Val Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag. 20. maí 2014 14:50 Þjálfar Fram eða tekur sér frí Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn. 21. maí 2014 06:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01
Stefán hættur með Val Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag. 20. maí 2014 14:50
Þjálfar Fram eða tekur sér frí Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn. 21. maí 2014 06:30