Gott gengi Fylkis heldur áfram í Pepsi deild kvenna en Fylkir vann nauman 1-0 sigur á ÍBV í Eyjum í dag. Rut Kristjánsdóttir skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.
Nýliðarnir eru með sjö stig eftir fjóra leiki í fimmta sæti Pepsi deildarinnar á meðan ÍBV situr í því áttunda með aðeins þrjú stig.
Upplýsingar um markaskorara koma frá www.urslit.net
Fylkir aftur á sigurbraut
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Mest lesið

Lehmann færir sig um set á Ítalíu
Fótbolti




„Þetta var bara út um allt“
Fótbolti




„Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“
Enski boltinn
