Erró í Efra-Breiðholt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. júní 2014 16:23 Erró. mynd/aðsend Til stendur að skreyta gafl tveggja bygginga í Efra-Breiðholti með verkum myndlistarmannsins Erró. Tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Það var Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, sem lagði tillöguna fram en í greinargerð með henni kemur fram að Erró hafi boðist til að gefa borginni höfundarverk sitt fyrir tvo veggi í þessu skyni. „Erró er heiðursborgari Reykjavíkur og það yrði mikill fengur að fá varanlegt listaverk eftir þennan heimsfræga listamann í almenningsrými í borginni. Verk Errós í Breiðholti yrðu einnig til þess að breiða út list í opinberu rými utan miðborgarinnar, fegra Breiðholtið og auka stolt íbúanna af nærumhverfi sínu,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Verk Errós hafa verið sýnd á mörgum helstu söfnum Evrópu og víða um heim. Veggmyndir hans prýða ýmsar merkar byggingum í fjölmörgum borgum. Menning Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Til stendur að skreyta gafl tveggja bygginga í Efra-Breiðholti með verkum myndlistarmannsins Erró. Tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Það var Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, sem lagði tillöguna fram en í greinargerð með henni kemur fram að Erró hafi boðist til að gefa borginni höfundarverk sitt fyrir tvo veggi í þessu skyni. „Erró er heiðursborgari Reykjavíkur og það yrði mikill fengur að fá varanlegt listaverk eftir þennan heimsfræga listamann í almenningsrými í borginni. Verk Errós í Breiðholti yrðu einnig til þess að breiða út list í opinberu rými utan miðborgarinnar, fegra Breiðholtið og auka stolt íbúanna af nærumhverfi sínu,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Verk Errós hafa verið sýnd á mörgum helstu söfnum Evrópu og víða um heim. Veggmyndir hans prýða ýmsar merkar byggingum í fjölmörgum borgum.
Menning Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira