Tiger byrjaður að slá af fullum krafti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2014 11:00 Vísir/Getty Ágætar líkur eru á að Tiger Woods spili með á Opna breska meistaramótinu miðað við nýjustu tíðindi af kappanum. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars en hann fór þá í aðgerð vegna bakmeiðsla. Hann er þó byrjaður að æfa á nýjan leik og getur sett fullan kraft í sveifluna sína. „Honum líður betur með hverjum deginum og getur tekið fulla sveiflu,“ sagði umboðsmaður hans, Mark Steinberg, í viðtali á heimasíðu PGA-mótaraðarinnar. Tiger hefur fagnað sigri á mótinu þrívegis, síðast árið 2006 aðeins tveimur mánuðum eftir að faðir hans, Earl, lést. Tiger hefur aðeins einu sinni misst af Opna breska síðan hann keppti þar fyrst árið 1995. Mótið hefst þann 17. júlí og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni, líkt og öll risamót ársins. Golf Tengdar fréttir Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. 10. júní 2014 20:30 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. 29. maí 2014 12:45 Tiger hætti á 13. flöt Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. 2. mars 2014 20:52 Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18. mars 2014 22:54 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Ágætar líkur eru á að Tiger Woods spili með á Opna breska meistaramótinu miðað við nýjustu tíðindi af kappanum. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars en hann fór þá í aðgerð vegna bakmeiðsla. Hann er þó byrjaður að æfa á nýjan leik og getur sett fullan kraft í sveifluna sína. „Honum líður betur með hverjum deginum og getur tekið fulla sveiflu,“ sagði umboðsmaður hans, Mark Steinberg, í viðtali á heimasíðu PGA-mótaraðarinnar. Tiger hefur fagnað sigri á mótinu þrívegis, síðast árið 2006 aðeins tveimur mánuðum eftir að faðir hans, Earl, lést. Tiger hefur aðeins einu sinni misst af Opna breska síðan hann keppti þar fyrst árið 1995. Mótið hefst þann 17. júlí og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni, líkt og öll risamót ársins.
Golf Tengdar fréttir Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. 10. júní 2014 20:30 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. 29. maí 2014 12:45 Tiger hætti á 13. flöt Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. 2. mars 2014 20:52 Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18. mars 2014 22:54 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. 10. júní 2014 20:30
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. 29. maí 2014 12:45
Tiger hætti á 13. flöt Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. 2. mars 2014 20:52
Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18. mars 2014 22:54