Aerosmith heiðrar Bítlanna 16. júní 2014 19:00 Joe Perry og Steven Tyler eru með allt á hreinu. Vísir/Getty Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira