Nicki reykir meðal annars í myndbandinu og fær hjálp frá tónlistarmanninum The Game.
Lagið Pills N Potions er af væntanlegri plötu Nicki, The Pink Print, sem Nicki segir að sé henni kær.
„The Pink Print mun minna fólk á af hverju það varð ástfangið af Nicki Minaj og ég held að það þurfi að gerast,“ segir söngkonan í viðtali við Rap-Up TV.