Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Nýtt tónlistarmyndband frá Vök Harmageddon Lára Rúnars gefur út nýtt myndband Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Myndband frá einum síðustu tónleikum Nirvana Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Nýtt tónlistarmyndband frá Vök Harmageddon Lára Rúnars gefur út nýtt myndband Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Myndband frá einum síðustu tónleikum Nirvana Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Harmageddon