Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 21. júní 2014 14:54 Schoolboy á sviði. NordicPhotos/AFP Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014 Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44
Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29