Þrjú landslið í golfi valin Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2014 12:28 Ragnar Már Garðarsson og Haraldur Franklín Mag Mynd/gísmyndir.net Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið þá kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í þeim verkefnum sem framundan eru. Landslið karla tekur þátt í Evrópukeppni karlalandsliða sem fram fer í Finnlandi 8. -12. júlí n.k. Íslenska landsliðið tryggði sér rétt til þátttöku á Evrópumótinu þegar það náði 2. sæti í undankeppni fyrir Evrópumót landsliða í Tékklandi á síðasta ári. Einungis 16 sterkustu lið Evrópu hafa þátttöku rétt í mótinu. Keppt verður á Linna golfvellinum sem er staðsettur um 100 km frá Helsinki rétt utan við bæinn, Hameenlinna. Karlalandsliðið: Andri Þór Björnsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Bjarki Pétursson, Golfklúbbi Borgarness Gísli Sveinbergsson, Golfklúbbnum Keili Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Haraldur Franklin Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnar Már Garðarsson, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um mótið á heimasíðu þess; www.eatc2014.fi Landslið kvenna tekur þátt í Evrópukeppni kvennalandsliða sem fram fer í Ljubliana í Slóveniu 8.-12. júlí n.k.Kvennalandsliðið verður skipað eftirtöldum kylfingum: Berglind Björnsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Guðrún Brá Björgvinsdóttir Golfklúbbnum Keili Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnhildur Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Signý Arnórsdóttir Golfklúbbnum Keili Sunna Víðisdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Piltalandsliðið heldur til Noregs og tekur þátt í Evrópukeppni pilta, en liðið tryggði sér rétt til þátttöku í mótinu þegar það náði 3. sæti í undankeppni Evrópumótsins 2013 sem fram fór í Slóvakíu.Piltalandsliðið er skipað eftirtöldum kylfingum: Aron Snær Júlíusson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Birgir Björn Magnússon Golfklúbbnum Keili Egill Ragnar Gunnarsson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Fannar Ingi Steingrímsson Golfklúbbi Hveragerðis Henning Darri Þórðarsson Golfklúbbnum Keili Kristófer Orri Þórðarson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið þá kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í þeim verkefnum sem framundan eru. Landslið karla tekur þátt í Evrópukeppni karlalandsliða sem fram fer í Finnlandi 8. -12. júlí n.k. Íslenska landsliðið tryggði sér rétt til þátttöku á Evrópumótinu þegar það náði 2. sæti í undankeppni fyrir Evrópumót landsliða í Tékklandi á síðasta ári. Einungis 16 sterkustu lið Evrópu hafa þátttöku rétt í mótinu. Keppt verður á Linna golfvellinum sem er staðsettur um 100 km frá Helsinki rétt utan við bæinn, Hameenlinna. Karlalandsliðið: Andri Þór Björnsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Bjarki Pétursson, Golfklúbbi Borgarness Gísli Sveinbergsson, Golfklúbbnum Keili Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Haraldur Franklin Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnar Már Garðarsson, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um mótið á heimasíðu þess; www.eatc2014.fi Landslið kvenna tekur þátt í Evrópukeppni kvennalandsliða sem fram fer í Ljubliana í Slóveniu 8.-12. júlí n.k.Kvennalandsliðið verður skipað eftirtöldum kylfingum: Berglind Björnsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Guðrún Brá Björgvinsdóttir Golfklúbbnum Keili Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Ragnhildur Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Signý Arnórsdóttir Golfklúbbnum Keili Sunna Víðisdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur Piltalandsliðið heldur til Noregs og tekur þátt í Evrópukeppni pilta, en liðið tryggði sér rétt til þátttöku í mótinu þegar það náði 3. sæti í undankeppni Evrópumótsins 2013 sem fram fór í Slóvakíu.Piltalandsliðið er skipað eftirtöldum kylfingum: Aron Snær Júlíusson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Birgir Björn Magnússon Golfklúbbnum Keili Egill Ragnar Gunnarsson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar Fannar Ingi Steingrímsson Golfklúbbi Hveragerðis Henning Darri Þórðarsson Golfklúbbnum Keili Kristófer Orri Þórðarson Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira