Angel Cabrera sigraði eftir æsispennandi lokahring 7. júlí 2014 09:36 Angel Cabrera hafði ástæðu til að fagna í gær. AP/Getty Lokahringurinn á Greenbrier Classic sem fram fór í gær var hin mesta skemmtun en Argentínumaðurinn Angel Cabrera sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í fimm ár. Fyrir lokahringinn leiddi Bandaríkjamaðurinn Billy Hurley en hann spilaði sig fljótt úr baráttu efstu manna með fjórum skollum á fyrri níu holunum á Old White TPC vellinum. Á meðan fékk landi hans George McNeill hvern fuglinn á fætur öðrum en hann lék lokahringinn á 61 höggi eða níu undir pari og gerði sér einnig lítið fyrir og fór holu í höggi á áttundu holu. McNeil var í forystu þangað til að Angel Cabrera ákvað að setja í fluggírinn en á seinni níu holunum á lokahringnum fékk hann þrjá fugla og glæsilegan örn á 13. holu. Það dugði til en Cabrera sigraði mótið á samtals 16 höggum undir pari. George McNeill kom annar á 14 höggum undir pari en fyrrum US Open meistarinn Webb Simpson nældi sér í þriðja sætið á 10 undir með góðum lokahring upp á 63 högg. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er John Deere Classic en þar á ungstirnið Jordan Spieth titil að verja. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Lokahringurinn á Greenbrier Classic sem fram fór í gær var hin mesta skemmtun en Argentínumaðurinn Angel Cabrera sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í fimm ár. Fyrir lokahringinn leiddi Bandaríkjamaðurinn Billy Hurley en hann spilaði sig fljótt úr baráttu efstu manna með fjórum skollum á fyrri níu holunum á Old White TPC vellinum. Á meðan fékk landi hans George McNeill hvern fuglinn á fætur öðrum en hann lék lokahringinn á 61 höggi eða níu undir pari og gerði sér einnig lítið fyrir og fór holu í höggi á áttundu holu. McNeil var í forystu þangað til að Angel Cabrera ákvað að setja í fluggírinn en á seinni níu holunum á lokahringnum fékk hann þrjá fugla og glæsilegan örn á 13. holu. Það dugði til en Cabrera sigraði mótið á samtals 16 höggum undir pari. George McNeill kom annar á 14 höggum undir pari en fyrrum US Open meistarinn Webb Simpson nældi sér í þriðja sætið á 10 undir með góðum lokahring upp á 63 högg. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er John Deere Classic en þar á ungstirnið Jordan Spieth titil að verja.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti