Ed Sheeran sprengir alla skala 2. júlí 2014 14:30 Ed Sheeran er aldeilis að gera góða hluti. Vísir/Getty Nýjasta plata Ed Sheeran, X, hefur slegið við plötu Daft Punk, Random Access Memories, sem mest sótta platan á einni viku á tónlistarveitunni, Spotify. Í fyrstu vikunni var plötunni streymt um 6.248.130 sinnum í Bretlandi en plata Daft Punk, sem átti metið og var streymt um 6.181.583 sinnum. Á heimsvísu hefur platan einnig slegið met hvað varðar streymi því fyrstu vikuna var henni streymt 23.792.476 sinnum og skákaði þar fyrrum methafa, Eminem, en nýjustu plötu hans, The Marshall Mathers LP 2 var streymt 22.780.154 sinnum fyrstu vikuna. Í síðustu viku sló nýjasta plata Ed Sheeran einnig hraðamet í sölu á einni viku í Bretlandi en platan seldist í 182.000 eintökum í vikunni, í um 14.000 fleiri eintökum en fyrrum methafinn, plata Coldplay, Ghost Stories. Tónlist Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýjasta plata Ed Sheeran, X, hefur slegið við plötu Daft Punk, Random Access Memories, sem mest sótta platan á einni viku á tónlistarveitunni, Spotify. Í fyrstu vikunni var plötunni streymt um 6.248.130 sinnum í Bretlandi en plata Daft Punk, sem átti metið og var streymt um 6.181.583 sinnum. Á heimsvísu hefur platan einnig slegið met hvað varðar streymi því fyrstu vikuna var henni streymt 23.792.476 sinnum og skákaði þar fyrrum methafa, Eminem, en nýjustu plötu hans, The Marshall Mathers LP 2 var streymt 22.780.154 sinnum fyrstu vikuna. Í síðustu viku sló nýjasta plata Ed Sheeran einnig hraðamet í sölu á einni viku í Bretlandi en platan seldist í 182.000 eintökum í vikunni, í um 14.000 fleiri eintökum en fyrrum methafinn, plata Coldplay, Ghost Stories.
Tónlist Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira