Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. júlí 2014 22:53 Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. Norður-Írinn Rory McIlroy er í kjörstöðu með fjögurra högga forystu eftir 36 holur á samtals 12 höggum undir pari. McIlroy hefur leikið báða hringina í mótinu á 66 höggum. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson var heitur í dag og átti besta hring mótsins til þessa þegar hann lék á 65 höggum. Hann er fjórum höggum á eftir McIlroy. Í myndbandinu hér að ofan má sjá samantekt frá öðrum keppnisdegi. Margir kylfingar sýndu glæsileg tilþrif, meða annars Spánverjinn Sergio Garcia sem sló niður af löngu færi fyrir erni á annarri holu. Opna breska er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending kl. 09:00 í fyrra málið þegar fyrsti ráshópur fer af stað. Phil Mickelson er meðal þeirra kylfinga sem hefur leik snemma í fyrramálið. Efstu kylfingar eftir 36 holur á Opna breska:1. Rory McIlroy -12 2. Dustin Johnson -8 3.-8. Louis Oosthuizen -6 3.-8. Charl Schwartzel -6 3.-8. Sergio Garcia -6 3.-8. Rickie Fowler -6 3.-8. Ryan Moore -6 3.-8. Francesco Molinari -6 Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. Norður-Írinn Rory McIlroy er í kjörstöðu með fjögurra högga forystu eftir 36 holur á samtals 12 höggum undir pari. McIlroy hefur leikið báða hringina í mótinu á 66 höggum. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson var heitur í dag og átti besta hring mótsins til þessa þegar hann lék á 65 höggum. Hann er fjórum höggum á eftir McIlroy. Í myndbandinu hér að ofan má sjá samantekt frá öðrum keppnisdegi. Margir kylfingar sýndu glæsileg tilþrif, meða annars Spánverjinn Sergio Garcia sem sló niður af löngu færi fyrir erni á annarri holu. Opna breska er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending kl. 09:00 í fyrra málið þegar fyrsti ráshópur fer af stað. Phil Mickelson er meðal þeirra kylfinga sem hefur leik snemma í fyrramálið. Efstu kylfingar eftir 36 holur á Opna breska:1. Rory McIlroy -12 2. Dustin Johnson -8 3.-8. Louis Oosthuizen -6 3.-8. Charl Schwartzel -6 3.-8. Sergio Garcia -6 3.-8. Rickie Fowler -6 3.-8. Ryan Moore -6 3.-8. Francesco Molinari -6
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira