Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2014 13:09 Rory er sjóðheitur. vísir/getty Rory McIlroy er efstur á opna breska meistaramótinu í golfi sem stendur en hann kláraði fyrsta hring nú rétt í þessu á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á fyrri níu holunum á Hoylake-vellinum í Liverpool í dag og þrjá á seinni níu, en engan skolla. Rory var hársbreidd frá því að setja niður fimm metra pútt fyrir fugli á 18. flötinni sem er par fimm en boltinn endaði aðeins vinstra megin við holuna. Titilvörn Phil Mickelson var að hefjast en meistari síðasta árs missti upphafshöggið sitt aðeins út fyrir braut. Ítalinn Matteo Manassero er í öðru sæti á fimm höggum undir pari og þeir BrooksKoepka, EdoardoMolinari, FrancescoMolinari, JimFuryk og SergioGarcia fóru allir fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari.Staðan á opna breska. Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47 Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum. 17. júlí 2014 10:37 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy er efstur á opna breska meistaramótinu í golfi sem stendur en hann kláraði fyrsta hring nú rétt í þessu á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á fyrri níu holunum á Hoylake-vellinum í Liverpool í dag og þrjá á seinni níu, en engan skolla. Rory var hársbreidd frá því að setja niður fimm metra pútt fyrir fugli á 18. flötinni sem er par fimm en boltinn endaði aðeins vinstra megin við holuna. Titilvörn Phil Mickelson var að hefjast en meistari síðasta árs missti upphafshöggið sitt aðeins út fyrir braut. Ítalinn Matteo Manassero er í öðru sæti á fimm höggum undir pari og þeir BrooksKoepka, EdoardoMolinari, FrancescoMolinari, JimFuryk og SergioGarcia fóru allir fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari.Staðan á opna breska. Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47 Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum. 17. júlí 2014 10:37 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00
Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti