Adele á tónleikaferðalag á næsta ári Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 15:00 vísir/getty Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014 Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014
Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira