Íris Dögg: Kannski óréttlátt en virði ákvörðunina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2014 13:01 Vísir/Stefán Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur verið lánuð í FH eins og Vísir greindi frá í dag. Var það niðurstaðan eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð gjaldgeng með liði Fylkis. Í dag var opnað fyrir félagaskipti á Íslandi og fékk því Þóra leikheimild í dag með Fylki. Hún mun því í kvöld spila sinn fyrsta deildarleik hér á landi síðan hún hélt í atvinnumennsku árið 2006. „Mér líst ekkert illa á að fara í FH. Þetta er lið sem lítur vel út og hefur verið að styrkjast mikið á síðustu árum. Það er björt framtíð í Hafnarfirðinum,“ sagði Íris Dögg í samtali við Vísi í dag. Hún neitar því þó ekki að finnast leiðinlegt að fara frá Árbænum nú en hún hefur haldið hreinu í sex af átta deildarleikjum Fylkis í sumar og hefur liðið fengið á sig fæst mörk allra liða í deildinni. „Ég hef þekkt þessar stelpur lengi og auðvitað er erfitt að fara úr aðstæðum sem maður er vanur og þekkir vel. En maður verður bara að taka þessu.“ „Að einhverju leyti finnst mér þetta óréttlátt en þetta er það sem þjálfaranum fannst best að gera. Ég verð að virða ákvörðun hans.“ Íris Dögg er samningsbundin Fylki til loka næsta tímabils og veit ekki hvað tekur við hjá sér að tímabilinu loknu. „Það verður bara að ráðast. Ég veit að Fylkir myndi samþykkja að rifta samningi mínum eftir tímabilið ef ég óska þess en við ætlum að ræða þau mál í haust.“ FH hefur fengið á sig flest mörk allra liða í sumar eða 30 talsins í níu leikjum. „Þetta á eftir að reyna á mig. Nú kemst maður að því úr hverju maður er gerður.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur verið lánuð í FH eins og Vísir greindi frá í dag. Var það niðurstaðan eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð gjaldgeng með liði Fylkis. Í dag var opnað fyrir félagaskipti á Íslandi og fékk því Þóra leikheimild í dag með Fylki. Hún mun því í kvöld spila sinn fyrsta deildarleik hér á landi síðan hún hélt í atvinnumennsku árið 2006. „Mér líst ekkert illa á að fara í FH. Þetta er lið sem lítur vel út og hefur verið að styrkjast mikið á síðustu árum. Það er björt framtíð í Hafnarfirðinum,“ sagði Íris Dögg í samtali við Vísi í dag. Hún neitar því þó ekki að finnast leiðinlegt að fara frá Árbænum nú en hún hefur haldið hreinu í sex af átta deildarleikjum Fylkis í sumar og hefur liðið fengið á sig fæst mörk allra liða í deildinni. „Ég hef þekkt þessar stelpur lengi og auðvitað er erfitt að fara úr aðstæðum sem maður er vanur og þekkir vel. En maður verður bara að taka þessu.“ „Að einhverju leyti finnst mér þetta óréttlátt en þetta er það sem þjálfaranum fannst best að gera. Ég verð að virða ákvörðun hans.“ Íris Dögg er samningsbundin Fylki til loka næsta tímabils og veit ekki hvað tekur við hjá sér að tímabilinu loknu. „Það verður bara að ráðast. Ég veit að Fylkir myndi samþykkja að rifta samningi mínum eftir tímabilið ef ég óska þess en við ætlum að ræða þau mál í haust.“ FH hefur fengið á sig flest mörk allra liða í sumar eða 30 talsins í níu leikjum. „Þetta á eftir að reyna á mig. Nú kemst maður að því úr hverju maður er gerður.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47
Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00
Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30