Belle and Sebastian mætir á ATP Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 14:12 Sveitin hefur heimsótt landsteinana áður. Nordicphotos/AFP Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira