Frábær árangur Norðurlandaliða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2014 15:15 Emil Pálsson í baráttunni í leik FH og Neman Grodno í gær. Vísir/Arnþór Annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar lauk í gær. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið gjöfull fyrir Norðurlandaþjóðirnar, en alls komust tíu lið frá Norðurlöndunum áfram í þriðju umferðina.Atli Jóhannsson tryggði Stjörnunni sem kunnugt er 3-2 sigur á Motherwell með frábæru marki á 115. mínútu í framlengdum leik á Samsung-vellinum. Síðustu fimm mínútur leiksins voru þær einu þar sem Stjörnumenn voru yfir í einvíginu. Fyrri leikurinn í Skotlandi endaði með 2-2 jafntefli, en Stjarnan vann einvígið 5-4 samanlagt. FH vann öruggan sigur á hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í gær með tveimur mörkum frá Atla Guðnasyni og nafna hans Viðari Björnssyni. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hvíta-Rússlandi, en FH vann einvígið 3-1 samanlagt. Svíþjóð á fjóra fulltrúa í þriðju umferðinni, en IFK Gautaborg, Brommapojkarna, AIK og Elfsborg komust öll áfram, en síðastnefnda liðið mætir FH í næstu umferð. Tvö norsk lið komust áfram; Molde hafði betur gegn Gorica frá Slóveníu og Rosenborg sló Sligo Rovers frá Írlandi út. Annað norskt lið, Tromsø, féll hins vegar úr leik fyrir Víkingi frá Færeyjum eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þá hafði Esbjerg frá Danmörku betur gegn Kairat frá Kasakstan, 2-1 samanlagt.Lið frá Norðurlöndunum sem komust áfram í Evrópudeildinni í gær: Stjarnan 5-4 Motherwell FH 3-1 Neman Grodno IFK Gautaborg 3-1 Győr (Ungverjaland) Brommapojkarna 5-1 Crusaders (Norður-Írland) AIK 2-1 Linfield (Norður-Írland) Elfsborg 1-1 (4-3 í vítaspyrnukeppni) Inter Baku (Aserbaídsjan) Molde 5-2 Gorica Rosenborg 4-3 Sligo Rovers Víkingur 2-1 Tromsø Esbjerg 2-1 Kairat Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30 Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21 Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02 Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar lauk í gær. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið gjöfull fyrir Norðurlandaþjóðirnar, en alls komust tíu lið frá Norðurlöndunum áfram í þriðju umferðina.Atli Jóhannsson tryggði Stjörnunni sem kunnugt er 3-2 sigur á Motherwell með frábæru marki á 115. mínútu í framlengdum leik á Samsung-vellinum. Síðustu fimm mínútur leiksins voru þær einu þar sem Stjörnumenn voru yfir í einvíginu. Fyrri leikurinn í Skotlandi endaði með 2-2 jafntefli, en Stjarnan vann einvígið 5-4 samanlagt. FH vann öruggan sigur á hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í gær með tveimur mörkum frá Atla Guðnasyni og nafna hans Viðari Björnssyni. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hvíta-Rússlandi, en FH vann einvígið 3-1 samanlagt. Svíþjóð á fjóra fulltrúa í þriðju umferðinni, en IFK Gautaborg, Brommapojkarna, AIK og Elfsborg komust öll áfram, en síðastnefnda liðið mætir FH í næstu umferð. Tvö norsk lið komust áfram; Molde hafði betur gegn Gorica frá Slóveníu og Rosenborg sló Sligo Rovers frá Írlandi út. Annað norskt lið, Tromsø, féll hins vegar úr leik fyrir Víkingi frá Færeyjum eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þá hafði Esbjerg frá Danmörku betur gegn Kairat frá Kasakstan, 2-1 samanlagt.Lið frá Norðurlöndunum sem komust áfram í Evrópudeildinni í gær: Stjarnan 5-4 Motherwell FH 3-1 Neman Grodno IFK Gautaborg 3-1 Győr (Ungverjaland) Brommapojkarna 5-1 Crusaders (Norður-Írland) AIK 2-1 Linfield (Norður-Írland) Elfsborg 1-1 (4-3 í vítaspyrnukeppni) Inter Baku (Aserbaídsjan) Molde 5-2 Gorica Rosenborg 4-3 Sligo Rovers Víkingur 2-1 Tromsø Esbjerg 2-1 Kairat
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30 Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21 Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02 Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11
Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30
Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46
Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03
Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21
Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02
Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30
Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09