Allir sterkustu kylfingar landsins mættir Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2014 07:30 Ólafur Björn Vísir/Getty „Ég er mjög spenntur fyrir þessu, þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins,“ sagði Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum þegar Vísir heyrði í honum fyrir Íslandsmótið í höggleik sem hefst í dag. Ólafur var ánægður með ástandið á vellinum miðað við þá erfiðleika sem vallarstarfsmenn lentu í á köflum í vetur. „Þetta verður vonandi bara skemmtilegt mót. Þrátt fyrir að völlurinn sé svolítið blautur virðist hann vera í góðu standi og flatirnar líta vel út. Öll umgjörðin virðist vera frábær og ég á von á mjög skemmtilegu móti.“ „Flatirnar skipta mestu máli og þær eru frábærar. Það má alltaf reikna með einhverjum færslum út á velli enda eru blettir sem eru of blautir eftir veturinn.“ Allir helstu kylfingar landsins munu taka þátt í mótinu og Ólafur á von á erfiðri en spennandi keppni. „Ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi mót. Allir sterkustu kylfingar landsins eru mættir og ég trúi ekki öðru en að það verði spenna í þessu,“ sagði Ólafur. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Ég er mjög spenntur fyrir þessu, þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins,“ sagði Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum þegar Vísir heyrði í honum fyrir Íslandsmótið í höggleik sem hefst í dag. Ólafur var ánægður með ástandið á vellinum miðað við þá erfiðleika sem vallarstarfsmenn lentu í á köflum í vetur. „Þetta verður vonandi bara skemmtilegt mót. Þrátt fyrir að völlurinn sé svolítið blautur virðist hann vera í góðu standi og flatirnar líta vel út. Öll umgjörðin virðist vera frábær og ég á von á mjög skemmtilegu móti.“ „Flatirnar skipta mestu máli og þær eru frábærar. Það má alltaf reikna með einhverjum færslum út á velli enda eru blettir sem eru of blautir eftir veturinn.“ Allir helstu kylfingar landsins munu taka þátt í mótinu og Ólafur á von á erfiðri en spennandi keppni. „Ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi mót. Allir sterkustu kylfingar landsins eru mættir og ég trúi ekki öðru en að það verði spenna í þessu,“ sagði Ólafur.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00
Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45