Lana Del Rey hefur sofið hjá fullt af mönnum í tónlistarbransanum 23. júlí 2014 15:30 Lana Del Rey Vísir/Getty Lana Del Rey var í viðtali við Complex magazine til að ræða útgáfu nýrrar plötu sinnar, Ultraviolence. Í viðtalinu ræðir söngkonan hæfileikaríka um innblástur í tónlist, gagnrýni sem hún hefur hlotið og síðast en ekki síst um sambönd sín við karlmenn. Þegar hún var spurð út í lag sitt sem heitir því frakka nafni Fucked My Way Up to The Top sagði Rey: „Ég veit hvað þið haldið um mig. Ég hef sofið hjá fullt af mönnum úr bransanum, en enginn þeirra hjálpaði mér að fá plötusamning. Sem er pirrandi.“ Yfir hverju Del Rey er pirruð er ekki alveg ljóst - það er að segja hvort hún sé pirruð yfir því að þessir menn hafi ekki reddað henni plötusamning eftir að hún svaf hjá þeim, eða hvort hún er pirruð yfir því að fólk haldi þetta um hana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Del Rey lætur umdeild ummæli falla í viðtölum um nýju plötuna. „Ég vildi að ég væri nú þegar dáin,“ segir söngkonan Lana Del Rey í viðtali við The Guardian við blaðamanninn Tom Jonze, en þegar hann benti á að tveir uppáhalds tónlistarmenn Lönu væru dánir, Amy Winehouse og Kurt Cobain, hafði hún þetta að segja.„Ég meina þetta,“ hélt hún áfram þegar Jonze efaðist um að hún vildi raunverulega deyja. „Mig langar ekki að halda áfram að gera þetta. En ég er að því.“ Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lana Del Rey var í viðtali við Complex magazine til að ræða útgáfu nýrrar plötu sinnar, Ultraviolence. Í viðtalinu ræðir söngkonan hæfileikaríka um innblástur í tónlist, gagnrýni sem hún hefur hlotið og síðast en ekki síst um sambönd sín við karlmenn. Þegar hún var spurð út í lag sitt sem heitir því frakka nafni Fucked My Way Up to The Top sagði Rey: „Ég veit hvað þið haldið um mig. Ég hef sofið hjá fullt af mönnum úr bransanum, en enginn þeirra hjálpaði mér að fá plötusamning. Sem er pirrandi.“ Yfir hverju Del Rey er pirruð er ekki alveg ljóst - það er að segja hvort hún sé pirruð yfir því að þessir menn hafi ekki reddað henni plötusamning eftir að hún svaf hjá þeim, eða hvort hún er pirruð yfir því að fólk haldi þetta um hana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Del Rey lætur umdeild ummæli falla í viðtölum um nýju plötuna. „Ég vildi að ég væri nú þegar dáin,“ segir söngkonan Lana Del Rey í viðtali við The Guardian við blaðamanninn Tom Jonze, en þegar hann benti á að tveir uppáhalds tónlistarmenn Lönu væru dánir, Amy Winehouse og Kurt Cobain, hafði hún þetta að segja.„Ég meina þetta,“ hélt hún áfram þegar Jonze efaðist um að hún vildi raunverulega deyja. „Mig langar ekki að halda áfram að gera þetta. En ég er að því.“
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira