Kristín Guðmundsdóttir, einn reynslumesti leikmaður Vals, skrifaði undir nýjan samning við Val í gær.
Kristín, sem var valinn besti leikmaður Vals á síðasta tímabili, mun jafnframt vera aðstoðarþjálfari liðsins.
Óskari Bjarni Óskarsson tók við kvennaliði Vals í sumar af Stefáni Arnarssyni, en Valur varð Íslandsmeistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaeinvíginu.
Kristín verður aðstoðarþjálfari Vals
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið






„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti

Tatum með slitna hásin
Körfubolti


Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn