Tiger mættur á PGA-meistaramótið Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods verður vonandi með. vísir/getty Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014
Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06