Rory mölvaði andlitið á Jimmy Fallon | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. ágúst 2014 23:30 Rory, Fallon og Tiger. mynd/skjáskot Rory McIlroy og Tiger Woods mættu í kvöldþáttinn á NBC til Jimmy Fallon í gærkvöldi, en þeir eru tveir stærstu kylfingarnir sem Nike er með á samningi. Þeir brugðu á leik og tóku meðal annars ísvatns-áskorunina sem tröllríður nú Bandaríkjunum til að vekja athygli á ALS-sjúkdómnum. Undir lokin fóru Fallon og McIlroy í léttan leik þar sem þeir skiptust á að slá golfboltum í glerplötur með andlitum þeirra á. Sá sem var fyrri til að brjóta allar glerplöturnar með andliti andstæðingsins á vann. Tiger tók ekki þátt vegna meiðsla, en hann var sérstakur aðstoðarmaður Fallons. Það dugði þó skammt því Rory rúllaði upp keppninni og mölvaði andlitið á Fallon nokkrum sinnum. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy og Tiger Woods mættu í kvöldþáttinn á NBC til Jimmy Fallon í gærkvöldi, en þeir eru tveir stærstu kylfingarnir sem Nike er með á samningi. Þeir brugðu á leik og tóku meðal annars ísvatns-áskorunina sem tröllríður nú Bandaríkjunum til að vekja athygli á ALS-sjúkdómnum. Undir lokin fóru Fallon og McIlroy í léttan leik þar sem þeir skiptust á að slá golfboltum í glerplötur með andlitum þeirra á. Sá sem var fyrri til að brjóta allar glerplöturnar með andliti andstæðingsins á vann. Tiger tók ekki þátt vegna meiðsla, en hann var sérstakur aðstoðarmaður Fallons. Það dugði þó skammt því Rory rúllaði upp keppninni og mölvaði andlitið á Fallon nokkrum sinnum.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira