Um er að ræða mjög hráa útgáfu af laginu og ætla má að einhver hafi laumast inn í hljóðverið hjá West, tekið upp á símann sinn og sett á upptöku.
West-aðdáendur mega þó ekki láta þessa hráu útgáfu hafa áhrif á loka útgáfuna en West hefur ávallt tjáð sig í viðtölum um að fyrsta lagið af nýju plötunni myndi koma út í september.
Lagið All Day verður að finna á væntnalegri plötu kappans sem verður hans sjöunda hljóðversplata.