Leikskólakennarinn raðar inn mörkunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. ágúst 2014 20:45 Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsti leikmaðurinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, en hún er búin að skora 20 mörk fyrir topplið Stjörnunnar.Valtýr Björn Valtýsson fjallaði um þessa miklu markadrottningu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann heimsótti hana á leikskólann Aðalþing þar sem hún vinnur. „Þetta er svolítið minn staður. Ég er búin að starfa á leikskóla mjög lengi og vera hérna í rúmlega tvö ár,“ sagði Harpa, en starfið þar passar vel með boltanum. „Þetta fer vel saman að því leyti að ég er búin klukkan fjögur og þarf sjaldan að hafa áhyggjur af því að vera taka vinnuna með mér heim. En auðvitað tekur þetta smá orku frá manni.“ Harpa er markahæsta mamman í Pepsi-deildinni með 71 mark. „Það er alltaf gott að næla sér í titla hvaðan sem þeir koma,“ segir hún og hlær. Jóhannes Karl, sambýlismaður Hörpu, þjálfaði hana á árum áður og segist eiga fullt í henni. „Allavega 90 prósent,“ segir hann léttur. „Ég bæði þjálfaði hana lengi og svo hefur maður stutt við hana áfram þó það sé á annan hátt.“ En hvað gerir hana svona góða? „Hún hefur ákveðinn þroska og verið lengi í þessu. Hún hefur alltaf tekið rétt skref og býr yfir líkamlegum styrk sem hjálpar öllum leikmönnum.“ Aðspurð hvort hún vilji fara aftur út í atvinnumennsku segir Harpa: „Ekki á þessum tímapunkti.“ Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsti leikmaðurinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, en hún er búin að skora 20 mörk fyrir topplið Stjörnunnar.Valtýr Björn Valtýsson fjallaði um þessa miklu markadrottningu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann heimsótti hana á leikskólann Aðalþing þar sem hún vinnur. „Þetta er svolítið minn staður. Ég er búin að starfa á leikskóla mjög lengi og vera hérna í rúmlega tvö ár,“ sagði Harpa, en starfið þar passar vel með boltanum. „Þetta fer vel saman að því leyti að ég er búin klukkan fjögur og þarf sjaldan að hafa áhyggjur af því að vera taka vinnuna með mér heim. En auðvitað tekur þetta smá orku frá manni.“ Harpa er markahæsta mamman í Pepsi-deildinni með 71 mark. „Það er alltaf gott að næla sér í titla hvaðan sem þeir koma,“ segir hún og hlær. Jóhannes Karl, sambýlismaður Hörpu, þjálfaði hana á árum áður og segist eiga fullt í henni. „Allavega 90 prósent,“ segir hann léttur. „Ég bæði þjálfaði hana lengi og svo hefur maður stutt við hana áfram þó það sé á annan hátt.“ En hvað gerir hana svona góða? „Hún hefur ákveðinn þroska og verið lengi í þessu. Hún hefur alltaf tekið rétt skref og býr yfir líkamlegum styrk sem hjálpar öllum leikmönnum.“ Aðspurð hvort hún vilji fara aftur út í atvinnumennsku segir Harpa: „Ekki á þessum tímapunkti.“ Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn