Myndbandið er af nýrri plötu sem er í bígerð og heitir Skynvera. „Myndbandið er lýsing á andlegri alsælu,“ segir Árni í samtali við Vísi en því er leikstýrt af Marteini Thorssyni, leikstjóra XL. Roklands og One Point O.
Í myndbandinu kemur Árni fram ásamt leikkonunni Margréti Þorgeirsdóttur. Myndbandið er tekið upp í leirböðunum í Heilsustofnun Hveragerðis.