Ólafur Loftsson endaði í 45. sæti í Svíþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. ágúst 2014 11:30 Ólafur Björn Loftsson verður í Evrópu í ár. vísir/daníel Ólafur Björn Loftsson, atvinnukylfingur úr Nesklúbbnum, hafnaði í 45. sæti sæti ásamt þremur öðrum kylfingum á Landeryd-meistaramótinu í Linköping, en það er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Alls tóku 156 kylfingar þátt í mótinu og komst Ólafur í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins, annan hringinn á einu höggi undir par og þann þriðja á tveimur höggum yfir pari. „Ég var sáttur með spilamennskuna mína í mótinu. Völlurinn hentaði mínum leik illa þar sem hann var galopinn, mjög breiðar brautir og lítill kargi. Þar að auki spilaðist völlurinn langur þar sem hann var blautur eftir dágóðan rigningarskammt,“ segir Ólafur á Facebook-síðu sinni. Hann stoppar nú sutt á Íslandi áður en hann hefur leik á Willis-meistaramótinu í Danmörku í næstu viku, en það er hluti af sömu mótaröð. Ólafur notar þessi mót til að undirbúa sig fyrir úrtökumótin á Evrópumótaröðinni, en fyrsta mótið hjá honum þar hefst 23. september. Hann ætlar að einblína á Evrópumótaröðina í ár, eins og má lesa hér. Golf Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, atvinnukylfingur úr Nesklúbbnum, hafnaði í 45. sæti sæti ásamt þremur öðrum kylfingum á Landeryd-meistaramótinu í Linköping, en það er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Alls tóku 156 kylfingar þátt í mótinu og komst Ólafur í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins, annan hringinn á einu höggi undir par og þann þriðja á tveimur höggum yfir pari. „Ég var sáttur með spilamennskuna mína í mótinu. Völlurinn hentaði mínum leik illa þar sem hann var galopinn, mjög breiðar brautir og lítill kargi. Þar að auki spilaðist völlurinn langur þar sem hann var blautur eftir dágóðan rigningarskammt,“ segir Ólafur á Facebook-síðu sinni. Hann stoppar nú sutt á Íslandi áður en hann hefur leik á Willis-meistaramótinu í Danmörku í næstu viku, en það er hluti af sömu mótaröð. Ólafur notar þessi mót til að undirbúa sig fyrir úrtökumótin á Evrópumótaröðinni, en fyrsta mótið hjá honum þar hefst 23. september. Hann ætlar að einblína á Evrópumótaröðina í ár, eins og má lesa hér.
Golf Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira