Aðalleikari How I Met Your Mother mælir með íslenskri tónlist Orri Freyr Rúnarsson skrifar 22. ágúst 2014 11:24 Josh Radnor ásamt meðleikurum í HIMYM Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014 Harmageddon Mest lesið Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Harmageddon Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Harmageddon Herra Ísland Harmageddon
Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014
Harmageddon Mest lesið Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Harmageddon Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Harmageddon Herra Ísland Harmageddon