Stjarnan mætir Inter á Laugardalsvelli klukkan 21.00 í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Stuðningsmenn Stjörnunnar hita upp á Ölveri í Glæsibæ, en þar er mikið fjör eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem Arnþór Birkisson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók í kvöld.
Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband
Tengdar fréttir

Rúnar Páll: Kemur í ljós hvernig leikurinn þróast
Stjarnan mætir Inter í stærsta leik í sögu Garðabæjarliðsins í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt
Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn.

Þrefaldir Evrópumeistarar æfðu á Laugardalsvelli | Myndir
Stjarnan og Inter mætast í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Veigar Páll: Stærsti leikurinn á ferlinum
Veigar Páll Gunnarsson telur að leikurinn gegn Internatzionale í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld sé stærsti leikur hans á ferlinum. Veigar Páll telur að Stjarnan eigi möguleika hérna heima gegn ítalska stórveldinu.