Kate Bush vill hvorki gemsa né myndavélar á tónleikunum sínum Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 20:00 Kate Bush er stórkostleg tónlistarkona. Eins og kunnugt er snýr breska söngkonan Kate Bush aftur í ár til að spila á fyrstu tónleikaröð sinni í 35 ár. Í vikunni skrifaði Bush færslu á heimasíðu sinni þar sem hún biðlar til aðdáenda sinna um að nota hvorki síma né myndavélar á tónleikunum. Bush, 56 ára, segir að þetta sé henni afar mikilvægt. „Ég vildi gjarnan eiga samskipti við ykkur sem áhorfendur en ekki í gegnum iPhone, iPad eða myndavélar,“ segir hún og bætir við að hún hafi sérstaklega valið Hammersmith Apollo, lítinn og náinn tónleikasal, í staðinn fyrir stóran sal eða leikvöll. „Þetta myndi gera okkur kleift að njóta upplifunarinnar saman,“ segir hún. Þá segist Bush vera spennt fyrir tónleikunum og segir undirbúninginn ganga afar vel. Hún mun spila á 22 tónleikum í London og eru fyrstu tónleikarnir á þriðjudaginn næstkomandi. Aðgöngumiðar á tónleikaröðina, sem ber nafnið Before the Dawn, seldust út á fimmtán mínútum eftir að sala hófst í mars. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Eins og kunnugt er snýr breska söngkonan Kate Bush aftur í ár til að spila á fyrstu tónleikaröð sinni í 35 ár. Í vikunni skrifaði Bush færslu á heimasíðu sinni þar sem hún biðlar til aðdáenda sinna um að nota hvorki síma né myndavélar á tónleikunum. Bush, 56 ára, segir að þetta sé henni afar mikilvægt. „Ég vildi gjarnan eiga samskipti við ykkur sem áhorfendur en ekki í gegnum iPhone, iPad eða myndavélar,“ segir hún og bætir við að hún hafi sérstaklega valið Hammersmith Apollo, lítinn og náinn tónleikasal, í staðinn fyrir stóran sal eða leikvöll. „Þetta myndi gera okkur kleift að njóta upplifunarinnar saman,“ segir hún. Þá segist Bush vera spennt fyrir tónleikunum og segir undirbúninginn ganga afar vel. Hún mun spila á 22 tónleikum í London og eru fyrstu tónleikarnir á þriðjudaginn næstkomandi. Aðgöngumiðar á tónleikaröðina, sem ber nafnið Before the Dawn, seldust út á fimmtán mínútum eftir að sala hófst í mars.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp