Faith No More gefa út nýja plötu Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:30 Mike Patton er fjölhæfur söngvari og tónlistarmaður. Getty Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West. Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West.
Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira