Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2014 11:00 Tom Watson tilkynnti hópinn í beinni útsendingu í gær. vísir/getty Tom Watson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna í ár, valdi þá HunterMahan, KeeganBradley og WebbSimson með fyrirliðavalréttinum, en hann tilkynnti bandaríska hópinn seint í gærkvöldi. Þeir mæta evrópska liðinu ásamt þeim níu sem fyrir löngu voru búnir að tryggja sitt sæti samkvæmt stigalista bandaríska liðsins. Keegan Bradley er 28 ára og vann PGA-meistaramótið árið 2011. Hann stóð sig mjög vel í Ryder-bikarnum 2011 ásamt Phil Mickelson og vann þrjá leiki áður en hann tapaði fyrir Rory McIlroy á lokadegi. Hunter Mahan er 32 ára, en hann fór langt með að tryggja sér sæti í liðinu þegar hann vann Barclays-meistaramótið í FedEx-bikarnum á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið sem hann keppir í Ryder-bikarnum. Webb Simpson er 29 ára gamall, en hann vann opna bandaríska meistaramótið nokkuð óvænt fyrir tveimur árum. Hann vann tvo leiki ásamt BubbaWatson í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum, en tapaði svo tveimur fyrir IanPoulter.Ryder-lið Bandaríkjanna: Bubba Watson, Rickie Fowler, Jim Furyk, Jimmy Walker, Phil Mickelson, Matt Kuchar, Jordan Spieth, Patrick Reed, Zach Johnson, Keegan Bradley, Webb Simpson og Hunter Mahan.Ryder-bikarinn fer fram á Gleneagles-vellinum í Skotlandi 26.-28. september og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Tom Watson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna í ár, valdi þá HunterMahan, KeeganBradley og WebbSimson með fyrirliðavalréttinum, en hann tilkynnti bandaríska hópinn seint í gærkvöldi. Þeir mæta evrópska liðinu ásamt þeim níu sem fyrir löngu voru búnir að tryggja sitt sæti samkvæmt stigalista bandaríska liðsins. Keegan Bradley er 28 ára og vann PGA-meistaramótið árið 2011. Hann stóð sig mjög vel í Ryder-bikarnum 2011 ásamt Phil Mickelson og vann þrjá leiki áður en hann tapaði fyrir Rory McIlroy á lokadegi. Hunter Mahan er 32 ára, en hann fór langt með að tryggja sér sæti í liðinu þegar hann vann Barclays-meistaramótið í FedEx-bikarnum á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið sem hann keppir í Ryder-bikarnum. Webb Simpson er 29 ára gamall, en hann vann opna bandaríska meistaramótið nokkuð óvænt fyrir tveimur árum. Hann vann tvo leiki ásamt BubbaWatson í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum, en tapaði svo tveimur fyrir IanPoulter.Ryder-lið Bandaríkjanna: Bubba Watson, Rickie Fowler, Jim Furyk, Jimmy Walker, Phil Mickelson, Matt Kuchar, Jordan Spieth, Patrick Reed, Zach Johnson, Keegan Bradley, Webb Simpson og Hunter Mahan.Ryder-bikarinn fer fram á Gleneagles-vellinum í Skotlandi 26.-28. september og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11