Gefur út plötu í formi sígarettukveikjara Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 19:00 Julian á tónleikum í ár. Getty Söngvari bandarísku rokksveitarinnar The Strokes, Julian Casablancas, mun gefa út fyrstu plötuna sína Tyranny seinna í mánuðinum. Casablancas mun gefa hana út á sínu eigin plötufyrirtæki, Cult Records. Í dag gaf Casablancas út aðalbreiðskífu plötunnar, hið 11 mínútna langa lag Human Sadness. Samhliða því gaf Casablancas út umslag og lagalista plötunnar. Athygli vekur að hægt verður að kaupa plötuna í formi sígarettukveikjara. Samkvæmt Cult Records er þetta reyndar USB-drif dulbúið sem kveikjari. Casablancas tók plötuna upp með nýju hljómsveit sinni The Voidz en kapparnir munu fara á tónleikaferðalag í október vegna plötunnar. Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvari bandarísku rokksveitarinnar The Strokes, Julian Casablancas, mun gefa út fyrstu plötuna sína Tyranny seinna í mánuðinum. Casablancas mun gefa hana út á sínu eigin plötufyrirtæki, Cult Records. Í dag gaf Casablancas út aðalbreiðskífu plötunnar, hið 11 mínútna langa lag Human Sadness. Samhliða því gaf Casablancas út umslag og lagalista plötunnar. Athygli vekur að hægt verður að kaupa plötuna í formi sígarettukveikjara. Samkvæmt Cult Records er þetta reyndar USB-drif dulbúið sem kveikjari. Casablancas tók plötuna upp með nýju hljómsveit sinni The Voidz en kapparnir munu fara á tónleikaferðalag í október vegna plötunnar.
Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira