Jordan strigaskór með HDMI-tengi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. september 2014 16:14 Skórnir koma með HDMI-snúru. Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunni. Jordan er dótturfyrirtæki Nike. Athygli vekur að á skónum eru svokölluð HDMI-tengi, sem vísa til þess að PS4 leikjatölvan tengist sjónvörpum í gegnum slík tengi. Tengin eru þó aðeins til skrauts. „Þessi tengi gera ekkert, annað en að vera svöl,“ segir Jonny Barry hönnuður. „Skórnir koma með sérhannaðri Jordan HDMI-snúru,“ bætir hann við. Barry selur þessa sérhönnuðu skó í gegnum Instagram-vef sinn eða í gegnum tölvupóst. Skórnir kosta 950 bandaríkjadali, eða um 113 þúsund krónur.Skórnir eru með Playstation og Playstation 4 merkinu.Skórnir eru svartir eins og sjá má.Hér má sjá skóna frá öðru sjónarhorni. Leikjavísir Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunni. Jordan er dótturfyrirtæki Nike. Athygli vekur að á skónum eru svokölluð HDMI-tengi, sem vísa til þess að PS4 leikjatölvan tengist sjónvörpum í gegnum slík tengi. Tengin eru þó aðeins til skrauts. „Þessi tengi gera ekkert, annað en að vera svöl,“ segir Jonny Barry hönnuður. „Skórnir koma með sérhannaðri Jordan HDMI-snúru,“ bætir hann við. Barry selur þessa sérhönnuðu skó í gegnum Instagram-vef sinn eða í gegnum tölvupóst. Skórnir kosta 950 bandaríkjadali, eða um 113 þúsund krónur.Skórnir eru með Playstation og Playstation 4 merkinu.Skórnir eru svartir eins og sjá má.Hér má sjá skóna frá öðru sjónarhorni.
Leikjavísir Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira