Hljómsveitin GusGus hélt útgáfutónleika síðastliðinn föstudag í Hafnarhúsinu og var stemningin yfirgengileg. Young Karin hitaði upp.
Uppselt var á tónleikana og var tryllt stemning, GusGus tók bæði gömul lög sem og ný lög af plötu sinni Mexico, sem er komin í allar helstu plötuverslanir landsins.
Sjáðu myndbandið hér að ofan til að fá smjörþefinn af stemningunni sem var í Hafnarhúsinu.
Tónlist