Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Orri Freyr Rúnarsson skrifar 11. september 2014 13:36 Nýr Pepsi Max listi var kynntur á X977 í gær og var nýtt lag á toppi listans. Að þessu sinni var það hljómsveitin Kontinuum sem náði toppsætinu með laginu Í huldusal. En þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kontinuum ná toppsæti listans. En hljómsveitin Kontinuum var stofnuð árið 2010 og ári síðar hófust upptökur á fyrstu breiðskífu þeirra sem kom út árið 2012. Sú plata fékk frábærar viðtökur og var m.a. valin rokkplata ársins hjá Morgunblaðinu. Kontinuum vinna að næstu plötu sinni um þessar mundir. The Black Keys eiga svo nýtt lag á listanum sem kallast Bullet in the Brain á meðan að hljómsveitirnar Vio og Hozier komast aftur inn á listann. Hægt er að sjá listann í heild sinni hér. Harmageddon Mest lesið „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Fæddur á vitlausum áratug Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon
Nýr Pepsi Max listi var kynntur á X977 í gær og var nýtt lag á toppi listans. Að þessu sinni var það hljómsveitin Kontinuum sem náði toppsætinu með laginu Í huldusal. En þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kontinuum ná toppsæti listans. En hljómsveitin Kontinuum var stofnuð árið 2010 og ári síðar hófust upptökur á fyrstu breiðskífu þeirra sem kom út árið 2012. Sú plata fékk frábærar viðtökur og var m.a. valin rokkplata ársins hjá Morgunblaðinu. Kontinuum vinna að næstu plötu sinni um þessar mundir. The Black Keys eiga svo nýtt lag á listanum sem kallast Bullet in the Brain á meðan að hljómsveitirnar Vio og Hozier komast aftur inn á listann. Hægt er að sjá listann í heild sinni hér.
Harmageddon Mest lesið „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Fæddur á vitlausum áratug Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon