Á safndiskinum verða stærstu lög Carrie, svo sem Jesus Take The Wheel, Before He Cheats, Blown Away og So Small.
Carrie er hvað þekktust fyrir að bera sigur úr býtum í fjórðu seríu American Idol árið 2005 en hún tilkynnti nýverið að hún ætti von á sínu fyrsta barni með eiginmanninum Mike Fisher.
Frumburðuinn er væntanlegur næsta vor en Carrie og Mike giftu sig árið 2010 og var brúðkaupið í ekta suðurríkjastíl.