Nýr Total War leikur kynntur til sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2014 12:21 Attila Húnakonungur. Mynd/Crative Assembly Creative Assembly hefur kynnt næsta leik Total War seríunnar til sögunnar. Leikurinn heitir „Total War: Attila“ og byrjar árið 395 eftir krist. Attila húnakonungur verður í forgrunni leiksins, sem fjallar um fall Rómarveldis. Aukapakkinn Barbarian Invasion, fyrir Total War: Rome, sem kom út árið 2004 sneri einmitt að falli Rómarveldisins. Á heimsíðu leiksins segir að hann verði gefinn út í febrúar á næsta ári. Þar segir einnig að eyðileggingarkerfi leiksins hafi verið endurbætt og leikmenn geti nú kveikt í byggingum til að hræða verjendur þeirra. Þá verður mögulegt að þurrka borgir út af kortinu, en það hefur ekki verið hægt áður.Í Total War: Attila geta leikmenn annað hvort unnið að því að sigra Róm eða verja keisaraveldið.Hér má sjá kynningartrailer leiksins. Hér má sjá viðtal við einn af forsvarsmönnum Creative Assembly um leikinn Leikjavísir Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Creative Assembly hefur kynnt næsta leik Total War seríunnar til sögunnar. Leikurinn heitir „Total War: Attila“ og byrjar árið 395 eftir krist. Attila húnakonungur verður í forgrunni leiksins, sem fjallar um fall Rómarveldis. Aukapakkinn Barbarian Invasion, fyrir Total War: Rome, sem kom út árið 2004 sneri einmitt að falli Rómarveldisins. Á heimsíðu leiksins segir að hann verði gefinn út í febrúar á næsta ári. Þar segir einnig að eyðileggingarkerfi leiksins hafi verið endurbætt og leikmenn geti nú kveikt í byggingum til að hræða verjendur þeirra. Þá verður mögulegt að þurrka borgir út af kortinu, en það hefur ekki verið hægt áður.Í Total War: Attila geta leikmenn annað hvort unnið að því að sigra Róm eða verja keisaraveldið.Hér má sjá kynningartrailer leiksins. Hér má sjá viðtal við einn af forsvarsmönnum Creative Assembly um leikinn
Leikjavísir Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira