

Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu.
Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega.
Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn.
Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles.
Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag.
Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár.
Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd.
Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum.
Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles.