Shadow of Mordor með bestu byrjun allra Lord of the rings leikja Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2014 13:40 Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn. Leikjavísir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn.
Leikjavísir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira