Friðfinnur Oculus sá um taktana og hljóðblöndun en tónlistarmennirnir Viktor Orri Árnason, Hrafnkell Gauti Sigurðarson, Tómas Jónsson, Gylfi Freeland og bróðir Unnsteins, Logi Pedro ljáðu honum hönd á plötunni. Það var ljósmyndarinn Saga Sig sem tók myndirnar fyrir plötuna.
Hér fyrir neðan er hægt að streyma plötunni.