Aron Elís: Álasund alltaf mitt fyrsta val

„Það sem heillaði mig við Álasund var hversu ákveðnir forráðamenn liðsins voru, frá fyrsta degi, að fá mig til liðsins. Liðið var mitt fyrsta val og það er mikilvægt að menn hér hafa trú á mér og telji að ég geti bætt liðið,“ sagði Aron Elís í samtali við Vísi stuttu eftir að hann var kynntur til leiks sem leikmaður félagsins.
Eins og Vísir greindi frá á dögunum þá hafa forráðamenn Álasund mikla trú á Aroni Elísi. „Við erum vissir um að muni spila og vera lykilmaður,“ sagði Henrik Hoff, yfirmaður knattspyrnumála við Vísi í lok síðasta mánaðar en félagið greiðir Víkingi um 30 milljónir króna fyrir Aron Elís.
Tengdar fréttir

Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís
Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni.

Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar
Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla.

Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur
Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum.

Víkingur hafnaði tilboði Aalesund í Aron Elís
Víkingur hafnaði tilboði Aalesund í Aron Elís Þrándarson en þetta staðfesti formaður meistaraflokksráðs liðsins við Vísi rétt í þessu.

Aron Elís: Það er enn langt í land
Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt.

Álasund vill kaupa Aron Elís
Víkingum barst kauptilboð frá norska félaginu í morgun.

Aron Elís samdi til þriggja ára | Verður í treyju númer ellefu
Víkingurinn Aron Elís Þrándarson samdi í dag til þriggja ára við danska úrvalsdeildarliðið Álasund.

Aron Elís í læknisskoðun í dag
Hefur enn ekki samið um kaup og kjör.

Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís
Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni.