Höfundar Angry Birds segja upp 130 manns Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2014 13:29 Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu. Leikjavísir Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu.
Leikjavísir Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira