Blikar reyndu að fá þjálfara frá Danmerkurmeisturunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2014 16:00 Allan Kuhn var í viðræðum við Blika. mynd/aabsport.dk Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56
Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32
Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23
Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn