Nýr trailer fyrir Dragon Age: Inquisition Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2014 11:55 Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC. Leikjavísir Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC.
Leikjavísir Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira