Iggy Azalea með flestar tilnefningar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2014 18:00 Iggy. vísir/getty Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1 Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira