Hallbera valdi Breiðablik frekar en atvinnumennsku í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2014 08:45 Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir eru nú samherjar hjá Breiðabliki. Vísir/Arnþór Landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir gerði í gær þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún vildi frekar spila með Blikum en fara aftur út í atvinnumennsku. „Ég var með fastan samning í höndunum frá Englandi og svo var nokkur áhugi frá Svíþjóð," sagði Hallbera í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. Tilboðið var frá enska liðinu Notts County sem endaði í sjötta sæti af átta liðum í ensku deildinni á nýloknu tímabili. „Ég er ekki tilbúin að fara út og vera ein í einhverju miðjumoði einhver staðar," sagði Hallbera í fyrrnefndu viðtali. Notts County hjálpaði Katrínu Ómarsdóttur og félögum í Liverpool að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn því Notts County liðið náði jafntefli við Birmingham í lokaumferðinni. Birmingham-liðið hefði unnið titilinn með sigri. Hallbera talar einnig um að það sé raunhæft hjá Breiðabliki að stefna á Íslandsmeistaratitilinn sem hún vann fimm sinnum með Val. Hallbera endaði tímabilið hjá Val sem endaði í 7. sæti í sumar. „Þær komust næst því að stríða Stjörnunni og ég vonast til að hjálpa þeim að gera enn betur," sagði Hallbera en Breiðablik endaði í 2. sæti í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
Landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir gerði í gær þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún vildi frekar spila með Blikum en fara aftur út í atvinnumennsku. „Ég var með fastan samning í höndunum frá Englandi og svo var nokkur áhugi frá Svíþjóð," sagði Hallbera í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. Tilboðið var frá enska liðinu Notts County sem endaði í sjötta sæti af átta liðum í ensku deildinni á nýloknu tímabili. „Ég er ekki tilbúin að fara út og vera ein í einhverju miðjumoði einhver staðar," sagði Hallbera í fyrrnefndu viðtali. Notts County hjálpaði Katrínu Ómarsdóttur og félögum í Liverpool að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn því Notts County liðið náði jafntefli við Birmingham í lokaumferðinni. Birmingham-liðið hefði unnið titilinn með sigri. Hallbera talar einnig um að það sé raunhæft hjá Breiðabliki að stefna á Íslandsmeistaratitilinn sem hún vann fimm sinnum með Val. Hallbera endaði tímabilið hjá Val sem endaði í 7. sæti í sumar. „Þær komust næst því að stríða Stjörnunni og ég vonast til að hjálpa þeim að gera enn betur," sagði Hallbera en Breiðablik endaði í 2. sæti í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira